28.5.2008 | 00:02
Minnig um Óskar Matthíasson eftir Hafstein Stefánsson
Óskar Matthíasson skipstjórai
Hafsteinn Stefánsson skipasmiður og skáld og Óskar Matthíasson skipstjóri og úgerðarmaður
Bréf og ljóð eru frá Hafseini Stefánssyni skipasmið og skipstjóra sem bjó lengi í Vestmannaeyjum og starfaði þar sem skipsmiður, sjómaður og skipaeftirlitsmaður.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------
Selfossi 22.desember 1992
Vegna burtfarar Óskars Matthíassonar skipstjóra.
Kæri vinur, eins og ég sagði þér í símanum, þá vorum við Óskar saman í skipsrúmi fyrstu vertíðina sem ég var í Eyjum. Þá kynntumst við stúlkum þeim sem urðu okkar lífaförunautar , á lífsgöngunni. Það var alltaf einhver ósýnilegur þráður á milli okkar sem aldrei slitnaði, og þessi þráður hélt fyrir mér vöku í nótt, og þá urðu þessi vísukorn til.
Góðan vilja varst þú með í för
á vegi lífsins allt til sólarlagsins
áttir dirfsku og kapp við ægis kjör
og kærleika sem mýkir þrautir dagsins.
Er til hinstu farar flaut þitt skip
um feigðarsund í ljúfu aftanskini
fannst mér vetrarbrimið breyta um svip
og báran horfa á eftir kærum vini.
Hafsteinn Stefánsson
Kveðja SÞS
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 4.7.2008 kl. 12:22 | Facebook
Spurt er
Tenglar
Myndasiða
Heimsíður ungviðsins í ættini
Heimasíðuslóðir hjá litlu dúllunum í ættinni
- Reynar Hlynsson Foreldrar: Ágústa Dröfn og Hlynur
- Sölvi Snorrason Óskars leggur
- Daníel Smári Arnþórsson Óskars leggur
- Minningarsíða Daða Snæs Arnþórssonar Óskars leggur
- Birgitta Dögg Arnþórsdóttir Óskars leggur
- Kolbrún Eva Granz Foreldrar: Birna og Halli
- Hrefna Brynja,Bryndís og Mattías Gíslabörn Foreldrar: Gísli og Hrund
- María Fönn Frostadóttir Foreldrar: Frosti og Ingibjörg
- Sigmar Snær og Klara Sigurðarbörn Foreldrar: Siggi og Berglind
- Óskar Dagur Jónasson Foreldrar: Laufey og Jónas
- Agnes Gísladóttir Foreldrar: Gilli og Olga
- Ágúst Óli og Rut Sigurðarbörn Foreldrar: Sonja og Siggi
- Victoría Karen Ottósdóttir Foreldrar: Guðbjörg og Ottó
Fyrirtæki fjölsk.meðlima
Heimasíður fjölsk.meðlima.
Hér verða settar inn heimasíður fjölsk.meðlima. Vinsamlegast sendið tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvaða legg
- Ljósmyndasíða Hrefnu Sigurðard.
- http://
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Bloggsíða Sigmars Þórs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Hvar er Himmi í veröldini ? sonur Hafsteinn Stefánsson
Anna Ragna Alexandersdóttir, 28.5.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning