20.12.2009 | 17:44
Sveinn og Ingunn frá Ósi á Eyrarbakka. Nýtt niðjatal
Nú er komið nýtt niðjatal sem Laufey Jörgensdóttir frænka setur hér inn á þessa síðu fljótlega. Þegar það kemur þarf að bæta inn á það þeim breytingum sem fólk vill gera á niðjatalinu.
Læt fylgja hér með myndir af Svenna, Bjössa og Pétri.
Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir frá Ósi á Eyrarbakka, mynd af þeim hjónum er hér neðar á þessari síðu.
Kveðja SÞS
Vinir og fjölskylda | Breytt 10.1.2010 kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2009 | 14:09
Ættarmótið á Selfossi
Myndin er tekin á ættarmóti á Selfossi 1992.
Áskorun til ættmenna í Byggðarenda ættbálki
Hvernig væri að lífga aðeins upp á Ættarsiðuna okkar og setja inn eithvað af nýju efni t.d. gamlar Jólamyndir og minningar í tilefni jólana.
Kær kveðja Sigmar Þór
19.8.2009 | 23:41
Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir frá Ósi á Eyrarbakka
Verið er að vinna nýtt niðjatal afkomenda Sveins Sveinssonar og Ingunnar Sigurðardóttur foreldra Þórunnar Sveinsdóttur, það er spurnig hvort á að setja það hér inn á síðuna. Gaman væri að fá viðbrögð við því hér í athugasemdir.
Kær kveðja Sigmar Þór
24.6.2009 | 12:41
Ættarmót á Hótel Selfoss 1992 í myndum
22.6.2009 | 21:51
Afkomendur Sveins og Ingunnar ásamt mökum
Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir frá Ósi á Eyrarbakka
Niðjar Sveins og Ingunnar ásamt mökum, myndin er tekinn á ættarmótinu á Hótel Selfoss árið 1992.
Fremsta röð t.f.v.; Páll G. Pálsson, Valgerður Jóna Pálsdóttir, Gísli Sigmarsson, Óskar Matthíasson, Ingólfur SímonMatthíasson, Sveinbjörn Snæbjörnsson. Miðröð t.f.v.; Vilhelmína Jónsdóttir, Þorgerður Sigríður Jónsdóttir Svanhvít Friðriksdóttir, Sjöfn Benónýsdóttir, Þóra Sigurjónsdóttir, Sigurlaug Ólafsdóttir, María Pétursdóttir. Aftasta röð t.f.v.; Elín Friðriksdóttir, Halldór Jónsson, Adólf H. Magnússon, Kristinn Sigurjónsson, Pétur Stefánsson, Sveinn Matthíasson og Guðlaug Erla Sigmarsdóttir.
Kær kveðja SÞS
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2009 | 22:38
Niðjamót Sveins og Ingunnar frá Ósi Eyrarbakka
Niðjamótið var haldið á Hótel Selfóss Selfossi árið 1992, þessi hópmynd var þá tekin við það tækifæri.
kær kveðja Sigmar Þór
2.5.2009 | 22:29
Feðgarnir Magnús Már Vilhjálmsson og Vilhjálmur Magnússon.
Vilhjálmur með föður sínum Magnúsi Már voru við veiðar í Elliðavatni á 1 maí Vilhjálmur er sonur Hafdísar Sveinbjörnsdóttur. Þeir eru þarna á myndinni kampakátir með fengin afla. Myndin er úr Morgunblaðinu 2. maí 2009.
Kær kveðja SÞS
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2009 | 17:42
Grímur kokkur með sínu liði
15.3.2009 | 23:38
Kunnugleg mynd á auglýsingu
Jólaauglýsing
Fjarðarportið auglýsti í Fréttablaðinu 20 desember 2008.
Það sem vakti athygli mína var þessi mynd af Byggðarendafjölskylduni í sumarferð upp á stórhöfða í Vestmannaeyjum fyrir meira en 55 árum.
Þessi sama mynd er hér á blogginu okkar ef ég man rétt þar eru talin upp öll nöfn á þessum fjölskyldumeðlimum.
Gaman væri að vita hver hefur sett þessa mynd með auglýsinguni, kannski er það einhver sem þekkir til þeirra sem eru á myndinni.
kær kveðja SÞS
14.3.2009 | 15:16
Sjöfn Kolbrún og Guðrún og fl
Sjöfn Kolbrún og Guðrún þær eru dætur Benónýs Gíslasonar og Jónu Helgadóttur
T.f.v; Ásta María, Telma Rut, Grímur, Haldór Sævar og Sveinbjörn.
Kær kveðja SÞS
Spurt er
Tenglar
Myndasiða
Heimsíður ungviðsins í ættini
Heimasíðuslóðir hjá litlu dúllunum í ættinni
- Reynar Hlynsson Foreldrar: Ágústa Dröfn og Hlynur
- Sölvi Snorrason Óskars leggur
- Daníel Smári Arnþórsson Óskars leggur
- Minningarsíða Daða Snæs Arnþórssonar Óskars leggur
- Birgitta Dögg Arnþórsdóttir Óskars leggur
- Kolbrún Eva Granz Foreldrar: Birna og Halli
- Hrefna Brynja,Bryndís og Mattías Gíslabörn Foreldrar: Gísli og Hrund
- María Fönn Frostadóttir Foreldrar: Frosti og Ingibjörg
- Sigmar Snær og Klara Sigurðarbörn Foreldrar: Siggi og Berglind
- Óskar Dagur Jónasson Foreldrar: Laufey og Jónas
- Agnes Gísladóttir Foreldrar: Gilli og Olga
- Ágúst Óli og Rut Sigurðarbörn Foreldrar: Sonja og Siggi
- Victoría Karen Ottósdóttir Foreldrar: Guðbjörg og Ottó
Fyrirtæki fjölsk.meðlima
Heimasíður fjölsk.meðlima.
Hér verða settar inn heimasíður fjölsk.meðlima. Vinsamlegast sendið tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvaða legg
- Ljósmyndasíða Hrefnu Sigurðard.
- http://
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Bloggsíða Sigmars Þórs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Desember 2006