Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011
26.2.2011 | 22:50
Saga útgerđar Óskars Matt og Sigurjóns Óskarssonar í myndum
Nanna VE 300 fyrsti bátur sem Óskar Mtthíasson eignađist.
Leó Ve 294 annar báturinn sem Óskar keypti.
Léó VE 400 byggđur í Ţýskalandi 1959
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 bygđ í Stálvík í Garđabć 1971
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 byggđ á Akureyri 1991
Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 byggđ í Póllandi og innréttuđ í Skagen í Danmörku 2010.
26.2.2011 | 22:09
Ný Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 kom í desember 2010
Hver var sú Ţórunn Sveinsdóttir sem skipiđ er skírt eftir og er í dag orđiđ landsfrćgt skipsnafn? Skyggnumst ađeins aftur í tímann. Hún hét fullu nafni Ţórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluđ Ţórunn eđa Tóta á Byggđarenda. Hún var fćdd á Eyrarbakka 8. júlí áriđ 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Fađir hennar var Sveinn Sveinsson, fćddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómađur, lést 1941. Kona hans og móđir Ţórunnar var Ingunn Sigurđardóttir frá Rauđafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 1941. Ţau hjón bjuggu ađ Ósi á Eyrarbakka međ fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsiđ Ós hafđi tvćr burstir og ţađ var ađeins eitt herbergi í austurburstinni. Í ţví svaf öll fjölskyldan ţannig ađ ţröngt hefur veriđ í herberginu. Sváfu systurnar tvćr og tvćr saman í rúmi en bróđir ţeirra einn. Húsiđ Ós stendur enn á Eyrarbakka. Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurđur Ari, Ţórunn Júlía, sem hér skipiđ er skírt eftir, Anna, Sveinbjörg, og Jónína síđar kennd viđ Sjónarhól. Systurnar Ţórunn, Sveinbjörg og Jónína fluttust allar til Vestmannaeyja og bjuggu ţar mestan hluta ćvi sinnar enda var mikill uppgangur í Vestmannaeyjum á ţessum tíma, bátar voru vélvćddir, afli jókst og mikiđ ađ gera fyrir vinnufúsar hendur.
Ţórunn var 22 ára gömul ţegar hún fluttist til Vestmannaeyja áriđ 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, Matthíasi Gíslasyni sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknađi í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öđrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Ţórđardóttir, f. 25. maí 1870, d. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.
Ţau Ţórunn og Matthías byrjuđu strax ađ búa eftir ađ ţau komu til Eyja, og ţann 10. maí 1917 giftu ţau sig. Ţau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítiđ hús allt á einni hćđ. Ţađ var austarlega á Heimaey og stóđ viđ Bakkastíg. Fyrsta barn ţeirra Ţórunnar og Matthíasar fćddist ţar 17. des. 1916 og fékk nafniđ Ingólfur Símon ( Stundum kenndur viđ HaförnVE ). Frá Gjábakka fluttust ţau Ţórunn og Matthías ađ Vestmannabraut 27, í hús sem hét Garđsauki, Ţađ hús átti Árni Jónsson útgerđarmađur. Ţar fćddist Sveinn 14. ágúst 1918 (Einnig hendur viđ Haförn VE) og Óskar 22. mars 1921 ( Óskar á Leó VE. stofnađi útgerđina Ós ehf sem á Ţórunni Sveinsdóttir VE ) . Frá Garđsauka flytjast ţau hjón ađ Vallarnesi og síđan á Hof viđ Urđaveg. Á ţessum árum eignuđust ţau Gísla, fćddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík ađeins 8 ára gamall. Matthildur Ţórunn fćddist 13. júní 1926. Áriđ1928 kaupa ţau Byggđarenda minnsta húsiđ viđ Brekastíg 15a. Ţröngt var um ţau í ţví húsi. Ţađ var gengiđ inn í ţađ ađ norđan, inn í litla forstofu eđa gang og beint inn af útidyrunum var herbergi ţar sem öll fimm börnin sváfu og lítiđ herbergi inn af ţví ţar sem ţau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássiđ ekki. Vaskahús var í skúr bak viđ húsiđ. Eins og sést á ţessum búferlaflutningum hefur veriđ erfitt međ húsnćđi í Eyjum á ţessum árum.
Byggđarendi viđ Brekastíg 15 a
Eins og áđur hefur komiđ fram var Matthías alltaf sjómađur. Fyrst á skútum frá Reykjavík en síđan stundađi hann sjó frá Vestmannaeyjum og var ţá skipstjóri eđa formađur eins og ţađ var kallađ á ţessum árum. Vélbáturinn Ari ferst. Ţau Ţórunn, Matthías og fjölskylda fengu ekki ađ vera lengi saman í ţessu litla húsi, ađeins tvö ár. Ţann 24. janúar 1930 drukknađi Matthías ţegar vélbáturinn Ari fórst međ allri áhöfn.
Myndir eru af nýju Ţórunni Sveinsdóttir VE 401 og Óskari Matthíassyni međ móđur sinni Ţórunni Sveinsdóttir. Neđsta myndin er tekin ţegar skipiđ kom til Eyja.
Lengri grein er hér á blogginu mínu um lífshlaup Ţórunnar Sveinsdóttir, hún birtist í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 2006
Spurt er
Tenglar
Myndasiđa
Heimsíđur ungviđsins í ćttini
Heimasíđuslóđir hjá litlu dúllunum í ćttinni
- Reynar Hlynsson Foreldrar: Ágústa Dröfn og Hlynur
- Sölvi Snorrason Óskars leggur
- Daníel Smári Arnþórsson Óskars leggur
- Minningarsíða Daða Snæs Arnþórssonar Óskars leggur
- Birgitta Dögg Arnþórsdóttir Óskars leggur
- Kolbrún Eva Granz Foreldrar: Birna og Halli
- Hrefna Brynja,Bryndís og Mattías Gíslabörn Foreldrar: Gísli og Hrund
- María Fönn Frostadóttir Foreldrar: Frosti og Ingibjörg
- Sigmar Snær og Klara Sigurðarbörn Foreldrar: Siggi og Berglind
- Óskar Dagur Jónasson Foreldrar: Laufey og Jónas
- Agnes Gísladóttir Foreldrar: Gilli og Olga
- Ágúst Óli og Rut Sigurðarbörn Foreldrar: Sonja og Siggi
- Victoría Karen Ottósdóttir Foreldrar: Guđbjörg og Ottó
Fyrirtćki fjölsk.međlima
Heimasíđur fjölsk.međlima.
Hér verđa settar inn heimasíđur fjölsk.međlima. Vinsamlegast sendiđ tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvađa legg
- Ljósmyndasíða Hrefnu Sigurðard.
- http://
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Bloggsíđa Sigmars Ţórs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Desember 2006