Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Margir afkomendur þórunnar frá Byggðarenda hafa búið á Illugagötu

   Illugagatan hefur löngum verið litrík hér má sjá hvernig hús voru málur fyrir 25 til 30 árum.

Ágæta Byggðarendafjölskylda, Þegar maður hugsar um liðna tíð kemur í ljós að hvergi í Vestmannaeyjum hafa búið fleiri afkomendur Þórunnar Sveinsdóttur  frá Byggðarenda en á Illugagötu. Mér flaug þetta í hug þegar ég var að skoða gamlar myndir sem ég hef tekið af Illugagötunni í gegnum árin.

Byrjum neðst:

Óskar Matthíasson og Þóra Sigurjónsdóttir með öll sín börn

Matthías Óskarsson og Inga Pétursdóttir og börn

Hafdís Sveinbjörnsdóttir og Ólafur Kristinsson og börn

Kristján Óskarsson og Emma Pálsdóttir og börn

Viðar Sigurjónsson og Eygló Elíasdóttir og börn

Berglind Kristjánsdóttir og Jón Snædal Logason og börn

Matthías Sveinsson og Kristjana Björnsdóttir og börn

Sigmar Þór Sveinbjörnsson og Kolbrún Ósk  Óskarsdóttir og börn

Sigurjón Óskarsson og Sigurlaug Alfreðsdóttir og börn

Pétur Sveinsson og Henný Dröfn Ólafsdóttir og börn

Hafdís Kristjánsdóttir og börn

Sigmar Gíslason og Ásta Kristmannsdóttir og börn

Gylfi Sigurjónsson og Erna Sævaldsdóttir og börn

Ekki man ég eftir fleirum í bili en ef ég hef gleymt einhverjum þá vinsamlegast setjið inn athugasemd.

 Kær kveða

Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Illugagara hamlar myndir 4Illugagata gamlar myndir 3

Á þessum myndum er illugagatan ekki malbikuð eins og sjá má, þessar myndir tók ég fyrir 25 til 30 árum.

Illugagata gamlar myndir 2Illugagata gamlar myndir 1

Ef þið stækkið myndina sést vel hvaða peyjar þetta eru, Siggi Óli. Birgir og Gísli

Enn og aftur skora ég á ættingja að setja efni á síðuna okkar og halda þannig lífi í henni.

kær kveðja Sigmar Þór


Um Þórunni

Þórunn Júlía Sveinsdóttir
Þórunn Júlía Sveinsdóttir

Spurt er

Á að mæta á ættarmótið í sumar ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband