Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
18.10.2008 | 19:45
Frændfólk í heimsók fyrir nokkrum árum
Mynd 1 og 2: Hér eru myndir frá heimsókn Sigvalds Grétarssonar, Harpa og Sigvald í lappabaði í polli. Harpa, Sigvald og Ingveldur upp á Eldfelli.
Mynd 3 og 4: Sigvald og Sigmar Þór uppi á Eldfelli Elliðaey og Bjarnarey í baksýn, og þessi litla frænka heitir Tatjana Grétarsdóttir og eru myndir af henni hér í síðustu færslu á síðuni, þessi mynd er tekin í Reykjavík.
Hér er Sveinbjörn Snæbjörnsson með William Grétarsson bróðir Tatjönu. Og svo sjáum við Sigvald að spranga.
kær kveðja Sigmar Þór
7.10.2008 | 22:48
Frænka okkar í heimsókn
Seinnipartinn í september s.l. kom í heimsókn til Íslands frænka okkar frá Noregi. Hún heitir Tatjana Grétarsdóttir og kærasti hennar heitir Joacim Paulsen, þau dvöldu á Islandi í eina viku þar af einn sólarhring í Vestmannaeyjum. Tatjana er dóttir Grétars Sveinbjörnssonar ( búsettur í Noregi) og búa þau Tatjana og Joacim í Oslo. Hún er 25 ára og hefur einu sinni áður komið til Íslans þá 14 ára.
Tatjana Grétarsdóttir og Joacim Paulsen Kolbrún og Tatjana mátar íslenska Peysu
Kolla, Joacim og Tatjana Mynd frá þingvöllum
Um næstsíðustu helgi var farið á þingvöll og að Kerinu, upp að Gullfoss og Geysir, með fænku og kærasta hennar til að sýna þeim þessar perlur íslenskrar náttúru. Það er ekki laust við að maður sé montinn af því þegar maður sýnir fólki Þingvöll í haustlitunum, þó veður hafi verið misjafnt bæði sól og rigning með töluverðum vindi í bland, þá voru Þingvellir ótrúlega fallegir eins og þessi mynd ber með sér.
Hér er verið að taka mynd við Kerið Sigmar Þ. Óskar Friðrik og Magnús Orri við Gullfoss
Grétar hringdi frá Noregi og bað dóttirina að kaupa fyrir sig Grímsfiskibollur og var það gert í Nóatúni á Selfossi. Þessari skemmtilegu bílferð lauk með því að ég keyrði þau niður á Eyrarbakka og sýndi þeim Húsið Ós þar sem forfeður okkar bjuggu og er síðasta myndin tekin af þeim Joacim og Tatjonu framan við Ós. Ég held að þau hafi haft gaman að þessum bíltúr þó veðrið hafi ekki verið upp á það besta.
Kær kveðja Sigmar Þór
Vinir og fjölskylda | Breytt 8.10.2008 kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurt er
Tenglar
Myndasiða
Heimsíður ungviðsins í ættini
Heimasíðuslóðir hjá litlu dúllunum í ættinni
- Reynar Hlynsson Foreldrar: Ágústa Dröfn og Hlynur
- Sölvi Snorrason Óskars leggur
- Daníel Smári Arnþórsson Óskars leggur
- Minningarsíða Daða Snæs Arnþórssonar Óskars leggur
- Birgitta Dögg Arnþórsdóttir Óskars leggur
- Kolbrún Eva Granz Foreldrar: Birna og Halli
- Hrefna Brynja,Bryndís og Mattías Gíslabörn Foreldrar: Gísli og Hrund
- María Fönn Frostadóttir Foreldrar: Frosti og Ingibjörg
- Sigmar Snær og Klara Sigurðarbörn Foreldrar: Siggi og Berglind
- Óskar Dagur Jónasson Foreldrar: Laufey og Jónas
- Agnes Gísladóttir Foreldrar: Gilli og Olga
- Ágúst Óli og Rut Sigurðarbörn Foreldrar: Sonja og Siggi
- Victoría Karen Ottósdóttir Foreldrar: Guðbjörg og Ottó
Fyrirtæki fjölsk.meðlima
Heimasíður fjölsk.meðlima.
Hér verða settar inn heimasíður fjölsk.meðlima. Vinsamlegast sendið tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvaða legg
- Ljósmyndasíða Hrefnu Sigurðard.
- http://
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Bloggsíða Sigmars Þórs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Desember 2006