Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
27.6.2007 | 19:40
Myndir frá ættarmótinu
Sælt veri fólkið og takk fyrir síðast.
Ég var beðin að setja hér inn tilkynningu þegar búið væri að setja inn einhverjar myndir frá ættarmótinu. Sigmar Þór hefur sett einhverjar myndir inn og svo var ég að setja inn töluvert af myndum. Sjá tvö ný myndaalbúm hér til hægri á síðunni: Ættarmót 2007 og Ættarmót 2007 - Laufey.
Hér til hliðar má einnig sjá myndband af aflakóngnum Matta Óskars og sjóaranum síkáta Auðunni Jörgens, er þeir fóru saman á Metuna á tjörninni í Herjólfsdal.
Ég held við getum verið sammála um það að þetta heppnaðist einstaklega vel og virkilega gaman að sameinast loksins á svona kvöldum á eyjunni fögru - svo ég tali nú ekki um að tjútta við alla þessa mögnuðu dansara í ættinni.
Ég þakka kærlega fyrir okkur og sendi nefndinni bestu þakkir fyrir.
Kær kveðja, Laufey Jörgensdóttir
ps. ef einhver vill fá lykilorð til að skrifa á síðunni þá er ég með það - sendið mér tölvupóst á lajo@ru.is.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2007 | 15:33
Toppmæting á ættarmótið - uppfærð dagskrá !
Kæra frændfólk.
Nú styttist óðum í ættarmótið okkar - um 175 manns hafa tilkynnt þátttöku, þar af 120 fullorðnir og 55 börn. Það vantar ekki fjörið í okkur !
Neðangreind dagskrá er nýjasta nýtt:
Föstudagur
(1300 Golf fyrir golfáhugamenn ættarinnar, 9 holu mót skráning hjá Laufeyju í síma 8950875.)
17:00 Formleg dagskrá hefst með Hestafjöri í Lyngfelli.
19:00 Útigrill við Herjólfsbæinn í Herjólfsdal, aðstaða inni líka.
20:00 Kvöldvaka og varðeldur.
Laugardagur
11:00 Mæting við Landakirkju, farið upp í kirkjugarð og létt húsaganga á eftir.
13:00 Tuðruferð mæting við Kaffi Kró.
16:00 Leikir í Herjólfsdal.
19:30 Matur í Oddfellow húsinu.
21:00 Skemmtiatriði.
22:00 Dansleikur með hljómsveitinni Tríkot.
Verð:
5000 kr. á manninn, greitt í Oddfellow húsinu fyrir kvöldmat á laugardag.
Ferming og yngri frítt.
Athugið að ef einhver kemst ekki í grillið vinsamlegast látið Sigmar Þröst vita vegna skipulagsmála í síma 8953339.
Endilega fjölmennum - hlökkum til að sjá ykkur.
Nefndin
Vinir og fjölskylda | Breytt 22.6.2007 kl. 09:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurt er
Tenglar
Myndasiða
Heimsíður ungviðsins í ættini
Heimasíðuslóðir hjá litlu dúllunum í ættinni
- Reynar Hlynsson Foreldrar: Ágústa Dröfn og Hlynur
- Sölvi Snorrason Óskars leggur
- Daníel Smári Arnþórsson Óskars leggur
- Minningarsíða Daða Snæs Arnþórssonar Óskars leggur
- Birgitta Dögg Arnþórsdóttir Óskars leggur
- Kolbrún Eva Granz Foreldrar: Birna og Halli
- Hrefna Brynja,Bryndís og Mattías Gíslabörn Foreldrar: Gísli og Hrund
- María Fönn Frostadóttir Foreldrar: Frosti og Ingibjörg
- Sigmar Snær og Klara Sigurðarbörn Foreldrar: Siggi og Berglind
- Óskar Dagur Jónasson Foreldrar: Laufey og Jónas
- Agnes Gísladóttir Foreldrar: Gilli og Olga
- Ágúst Óli og Rut Sigurðarbörn Foreldrar: Sonja og Siggi
- Victoría Karen Ottósdóttir Foreldrar: Guðbjörg og Ottó
Fyrirtæki fjölsk.meðlima
Heimasíður fjölsk.meðlima.
Hér verða settar inn heimasíður fjölsk.meðlima. Vinsamlegast sendið tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvaða legg
- Ljósmyndasíða Hrefnu Sigurðard.
- http://
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Bloggsíða Sigmars Þórs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Desember 2006