Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Þegar þetta er skrifað 9.október 2007 hafa 37.290 opnað síðuna

Nú þegar ég fór inn á ættarsíðuna okkar höfðu þrjátíu og sjö þúsund tvöhundruð og níutíu flett upp síðuni okkar, þetta sannar fyrir okkur hvað þetta var þarft verk að koma henni á laggirnar, takk fyrir það Laufey og co. En við verðum að reyna að gera eithvað til að fólk hafi áfram gaman af því að skoða síðuna. Til að hún lifi verður að halda henni við og uppfæra hana með nýju efni.

Getum við ekki skrifað stuttar sögur af ættmennum ? Eða skemmtilega brandara af ættingum og vinum ? þó ekki neitt sem meiðir eða móðgar neinn. Það væri líka skemmtilegt ef fólk skrifaði í gestabókina einnig það fólk sem ekki er í ættini en hefur gaman af því að skoða síðuna. Ég veit um þó nokkra sem hafa farið inn á síðuna vegna þess að þeir hafa frétt af gömlum myndum sem þeim langar að skoða.  Þá má einnig bæta við myndum . Eða skrifa um merkisatburði í okkar frábæru ætt. Við erum stoltt af því að vera ættuð og kend við  Þórunni Júlíu Sveinsdóttir, Matthías Gíslason og Sigmar Guðmundsson og litla húsið Byggðarenda við Brekastig.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson


Um Þórunni

Þórunn Júlía Sveinsdóttir
Þórunn Júlía Sveinsdóttir

Spurt er

Á að mæta á ættarmótið í sumar ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband