Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Næsta ættarmót Þórunnar Sveins !!?
Hef verið í sambandi við ættarhöfðingjana í þessari ætt og við teljum að það sé svolítið stutt í að halda það í sumar- erum að pæla í 2013 og að þeir sem eru langt í burtu ættu að geta þá fengið góðan fyrirvara ;) Þórunn hefði orðið 120 ára ef hún hefði lifað 2014 ;) en okkur í nefndini finst það of langt þangað til;( því það var svo gaman síðast ;)) Kveðja Sigmar Þröstur Óskarsson
Sigmar Þröstur (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 27. jan. 2012
Sigmar Þröstur sjálfkjörinn formaður
Heill og sæll Simar Þröstur, ég er sammála þér að það þarf að fara að undirbúa næsta ættarmót 2012. Best væri að kjósa strax í þessa nefnd og ég held að þú værir góður sem formaður. Þú ættir svo að fá með þér 4 til 6 í viðbót til helminga konur og karla. Ég er ekki í vafa um að þetta verður gott ættarmót eins og síðast. Kær kveðja Sigmar Þór
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, lau. 8. okt. 2011
Gestur nr.1 þetta árið 2011 ?!!!
Jæja nú eru 4 ár liðin frá ættarmótinu og ekki seinna vænna en að fara að undirbúa 2012 ???? Eru ekki einhverjir með hugmyndir og það er ekki verra að hafa undirbúninginn í lengri kantinum vegana þess að ættin er um alla Evrópu og jafnvel víðar ?!! Með frænda og frænku kveðju, Sigmar Þröstur Óskarsson
Sigmar Þröstur Óskarsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. feb. 2011
gestur nr.1 2010
Ég ætla að eiga gestaspjallið þetta árið??? eigum við ekki að bæta nokkrum við kanski í haust?? flottar myndir og gaman væri nú að koma með tilögur um hvað við gerum næst saman?! kveðja simmi nr.4 !!
sigmar þröstur óskarsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 21. ágú. 2010
Noregur
Hæ öll sömul :) Maður kíkjir alltaf inn af og til til að fylgjast með. Hvenær verður næsta mót? Vorum við ekki að tala um á 5ára fresti? Kveðja frá Stavanger - Norge Ingunn Brandt Pétursdóttir
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, mið. 8. apr. 2009
Sæl öll sömul Langt síðan ég hef kíkt hingað inn þannig að ég ákvað kíkja aðeins. Sammála henni Bylgju, er búin að adda þér og er með nokkra ættingja inni hjá mér. Væri gaman að finna fleiri og halda hópinn. Kveðja Ingunn Brandt Pétursdóttir
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, þri. 28. okt. 2008
Ættingjar á facebook
Sæl Mér finnst þetta mjög flott heimasíða og er mjög stolt að vera frænka ykkar.... ég er komin á facebook og er að safna ættingjum á síðuna mína, búinn að næla mér í nokkra og Halla var sú fyrsta sem hafði samband við mig. Stefni á það að setja "Jólamyndina" sem verður send á ættingja á þessa heimasíðu þannig að þið fáið jólakort frá mér... kveðja Bylgja Matthíasdóttir frænka
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, fim. 23. okt. 2008
áskorun
var að setja nýjar myndir inn og gaman væri að sjá nokkrar frá öðrum t.d. afmæli, goslok, sumarfrí eða jafnvel þjóðhátíðarmyndir,- og af því að það eru svo margir góðir kokkar í ættinni þá væri ekki verra að fá eina uppskrift!!!! kveðja sigmar þröstur óskarsson
sigmar þröstur óskarsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. ágú. 2008
Kvitt
Farin að halda að ég ein sé hérna. langaði bara að kvitta og vonast ég til að hitta einhverja þegar ég kem á Þjóðhátíðina :) Kv. Ingunn
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, fim. 17. júlí 2008
Kvitta
Flott siða fer oft inn á hana þegar ég fæ heimþrá. Gott að skoða myndir.Það verður gott að koma heim í sumar
Anna Ragna Alexandersdóttir, mið. 28. maí 2008
Áskorun
Kveðja Ingunn Pétursd. Nokkrum skrefum á undan sér :D
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, mán. 12. maí 2008
Áskorun
Farin að halda að ég sé sú eins sem kvitti fyrir innlitið! Kvittið fyrir innlitið kæra fjölskylda og sjáum hverjir eru forvitnir :)
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, mán. 12. maí 2008
Forvitinn
Gaman að sjá að það er fylgst ennþá með síðunni :) Kv Ingunn Pétursd.
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, mán. 10. mars 2008
Gaman gaman
Gaman að sjá hvað það eru margir sem fylgjast með hér á síðunni! Sigmar ég verð að fara hringja í þig og koma inn þessum myndum :) Svo er ég að spá hvort maður eigi að kíkja á Þrettándan? Kveðja, Ingunn Pétursd.
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, fim. 6. des. 2007
Sæl Ingunn
Heil og sæl Ingunn, ef þú hringir í mig skal ég leiðbeina þér hvernig myndir eru settar inn. Sími 5641367 kveðja Sigmar Þór
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, fös. 9. nóv. 2007
Kvitt kvitt
Hæ öll sömul Ég kíkji alltaf af og til hingað inn bara svona að forvitnast! Ég er með nokkrar myndir sem ég var að spá í að setja inn kannski frá því sumar, hvernig fer ég að því? Og kannski einhverjar frá Þjóðhátíðinni :) Kv Ingunn Pétursd.
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, þri. 6. nóv. 2007
Loksins skrifar einhver í gestabókina
Heill og sæll frændi minn, eihverstaðar á ég þetta Blik 1961 ætla að leita að því. Mér finnst líklegt að Erla hafi verið á danskennslu því hún var kennd í Gagganum á þessum árum, en ég er ekki alveg viss. Eitt veit ég að Pabbi og Mamma (Bjössi og Stella) Bjuggu aldrei á Sunnuhvoli en ég bjó þar þar til Þórunn amma dó. Kveðja Sigmar Þór
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, fös. 19. okt. 2007
?? sigmar þröstur
ég var að skoða Blik 1961, Mynd af Gölla Valda sem var fæg. Þá sá ég mynd af Stúlku í danskenslu sem ég held að sé Erla Sigmars? Veit einhver um hvort hún hafi farið í danskenslu ca.1960, einnig langar mig að vita hvenær Stella og Bjössi fluttu á kirkjuvegin því Sigmar Þór er skráður á Sunnuhvoli ásamt Stellu og Bjössa 1960 í sama Blik ef mig minnir rétt. kveðja Simmi grúskari!
sigmar þröstur óskarsson (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 18. okt. 2007
Meira af myndum
Heil og sæl eru allir í sumarfríi. Eru ekki fleiri sem hafa tekið myndir á ættarmótinu ? Verið dugleg að setja inn myndir og munið að texta þær svo við þekkjum þá sem eru á myndunum. kveðja sigmar Þór
Sigmar þór Sveinbjörnsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 16. júlí 2007
friðrik sjóari..
friðrik hér.. það verður svaka stuð á dansleiknum.. en ég ætla að stíga á svið og taka jackson sporinsem Aron frændi kenndi mér fyrir nokkrum árum.. sjáumst hress og glöð á ættarmótinu kveðja frikki..
frikki (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 15. júní 2007
Dagskráin..
Jæja það styttist í þetta, er dagskráin sú sama og er á síðunni? Eru einhverjir fleiri sem fara með 12 ferðinni á föstudaginn 22Júní? Kv Ingunn Pétursdóttir
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, þri. 12. júní 2007
Styttist óðum nr 2
Og ég gleymdi að setja nafnið mitt undir.. Ingunn Pétursdóttir :)
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, fös. 8. júní 2007
Styttist óðum
Ég get varla beðið, það er niðurtalning! Hlakka til að hitta að hitta alla en sérstaklega að fara heim :)
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, fim. 7. júní 2007
Laufey Jörgens, Jónas og Óskar Dagur
Jæja nú styttist óðum í gleðina góðu. Okkur hlakkar mikið til að hitta allt þetta frábæra fólk í þessari mögnuðu ætt. Endilega þau ykkar sem ætla að mæta, setjið inn nokkrar stemmningslínur :-)
Laufey (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. júní 2007
Notum gestabókina
Nú líður að ættarmótinu, ég hvet menn og konur en og aftur til að skrifa hér í gestabókina til að gera síðina líflegri. kær kveðja Sigmar þór
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, lau. 2. júní 2007
Hæ hæ
Hlakka mikið til að koma og hitta ykkur öll í sumar hress og kát. Þið eruð hetjur sem standið að þessu og standið ykkur frábærlega. Kv. Birna Gränz
Birna Gränz (Óskráður), mán. 9. apr. 2007
hæhæ
hæhæ þetta er Arna Þyrí ég er bar að prufa þetta en bæbæ og sjámumst seinna bæbæ ...Kær kveðja Arna Þyrí Ólafsdóttir
Arna Þyrí Ólafsdóttir (Óskráður), lau. 31. mars 2007
Notum gestabókina
Kæru ættingjar, væri ekki sterkur leikur að nota meira gestabókina, það gerir síðuna meira lifandi. kær kveðja Sigmar Þór
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, mið. 28. mars 2007
dagskrá ofl
erum búin að halda fund í skemtinefnd og ætlum að klára dagskrá ofl í stóru nefndinni fyrir 1 apríl. ef einhver vill koma með ábendingar varðandi hana og þeir sem vilja troða upp bæði ungir sem aldnir þá hafa samband við sigmar þröst, hafdísi krisjáns, frosta eða fríðu heirst hefur að nonni loga og svenni ætli að taka sjómann, simmi ætlar að labba á höndur( hvaða simmi)ofl ofl kveðja sigmar þröstur
sigmar þröstur (Óskráður), mið. 21. mars 2007
Kollý
Hæ frábæru ættingjar og vinir Var að skoða heimasíðuna og allar myndirnar,mjög gaman að skoða hana. Þið eigið hrós skilið sem að þessu ættarmóti standa. Sjáumst hress og kát á ættarmótinu í sumar Kær kveðja Kolly
Kolly (Óskráður), lau. 10. mars 2007
Ágúst Halldórsson
Takk kærlega fyrir myndirnar af mér, núna er loksins komin mynd á þetta ættarmót hjá okkur frændur og frænkur. takk fyrir mig p.s. talandi um góðan húmor í ættinni þá vill ég minna ykkur á blogg síðuna mína www.blog.central.is/sigurjoningvars sem er aðdáendasíða um Sigurjón Ingvarsson fyrrum skipstjóra á Heimaey VE1. :)
Ágúst Halldórsson (Óskráður), fös. 2. mars 2007
Það er mikið að það kom einhver skemmtilegur
Loksins kom einhver með húmor, sem þessi ætt okkar hefur fengið ríkulega skammtað, þeir sem hlut eiga að máli setið mynd af kallinum eins og skot, mig langar að sjá hver þetta er. Meira af svona léttmeti á síðuna kær kveðja Sigmar Þór
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, sun. 25. feb. 2007
Vantar myndir af aðal jaxlinum!
Ég er nú búinn að fara yfir myndaalbúmið og það vantar alveg myndir af ættarstolltinu, einhvern sem hefur allt, úlit, sjómanshreysti, gáfur, hraustleika og háttpríði. Með von um að þið skellið inn nokkrum myndum af mér. Kær kveðja Ágúst Halldórsson hafsins hetja.
Ágúst Halldórsson (Óskráður), þri. 20. feb. 2007
Myndir á Afkomendur Þórunnar
Heil og sæl ágætu vinir og vandamenn. Mikið er gaman að skoða þessar myndir bæði gamlar og nýjar. Það er ekki laust við að maður sé montinn af því að vera einn af þessum glæsilega hópi og tengjast þessari ótrúlega flottu fjölskyldu. Mig langar að biðja þá sem eru að setja myndir inn á síðuna að hafa texta undir myndunum,þ.e.a.s. nöfn, því við þekkjum ekki alla sem myndir koma af. Það gerir líka þetta myndasafn mun skemmtilegra og fróðlegra. kær kveðja Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, þri. 6. feb. 2007
Niðjatalið
Heil og sæl Byggðarendafjölskylda, Niðjatalið kemur inn á síðuna nú eftir helgi. kveðja Sigmar Þór
Þórunn Júlía Sveinsdóttir, sun. 28. jan. 2007
skilaboð vegna ættarmóts okkar
ef einhver vill koma með ábendingu í sambandi við drög að dagskrá þá getur hann sent mér póst: hofdavegur51@simnet.is við reiknum með að halda fund í nefndinni í lok janúar. munið eftir dagsetningunni og ef menn koma ofan af landi þá panta með herjólfi, flugi eða ath með gistingu. vonandi getum við sem erum í eyjum aðstoðað ykkur einnig með það. kveðja sigmar þröstur
sigmar þröstur óskarsson (Óskráður), lau. 20. jan. 2007
Flott
Sæl öll, eins og sést á skrifum dóttur minnar hér að neðan þá er búið að bíða eftir ættarmóti og eiga þau sem að því standa hrós skilið , það verður voða gaman að koma heim og hitta fólkið sitt, kær kveðja Inga Dís
Inga Dís Ingólfsdóttir (Óskráður), mið. 10. jan. 2007
Loksins loksin..
Ég er búin að bíða eftir þessu í langan tíma eins margir aðrir líklegast. Gæti ekki verið meira sammála henni Kötu... Ingunn Pétursd.
Ingunn Pétursd. (Óskráður), þri. 9. jan. 2007
Frábært, loksins ættarmót út frá Þórunni Sveinsdóttur
Blessuð öll sömul... Kærar þakkir Sigmar Þröstur og aðrir skipuleggjendur. Komin tími á ættarmót hjá okkur. Við erum orðin svo mörg að við þekkjum orðið lítið til hvors annars, hjá yngstu kynslóð ættarinnar. Ég mæti og ætla hvetja alla í minni fjölskyldu til að koma. Bestu kveðjur Kata Gísla og co.
Kata Gísla (Óskráður), sun. 7. jan. 2007
Spurt er
Tenglar
Myndasiða
Heimsíður ungviðsins í ættini
Heimasíðuslóðir hjá litlu dúllunum í ættinni
- Reynar Hlynsson Foreldrar: Ágústa Dröfn og Hlynur
- Sölvi Snorrason Óskars leggur
- Daníel Smári Arnþórsson Óskars leggur
- Minningarsíða Daða Snæs Arnþórssonar Óskars leggur
- Birgitta Dögg Arnþórsdóttir Óskars leggur
- Kolbrún Eva Granz Foreldrar: Birna og Halli
- Hrefna Brynja,Bryndís og Mattías Gíslabörn Foreldrar: Gísli og Hrund
- María Fönn Frostadóttir Foreldrar: Frosti og Ingibjörg
- Sigmar Snær og Klara Sigurðarbörn Foreldrar: Siggi og Berglind
- Óskar Dagur Jónasson Foreldrar: Laufey og Jónas
- Agnes Gísladóttir Foreldrar: Gilli og Olga
- Ágúst Óli og Rut Sigurðarbörn Foreldrar: Sonja og Siggi
- Victoría Karen Ottósdóttir Foreldrar: Guðbjörg og Ottó
Fyrirtæki fjölsk.meðlima
Heimasíður fjölsk.meðlima.
Hér verða settar inn heimasíður fjölsk.meðlima. Vinsamlegast sendið tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvaða legg
- Ljósmyndasíða Hrefnu Sigurðard.
- http://
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Bloggsíða Sigmars Þórs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Desember 2006