27.12.2006 | 22:17
Ættarmót í Eyjum sumarið 2007
Loksins loksins, er komið að því að Byggðarendafólkið ætlar að koma saman í sumar og halda smá ættarmót. Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem þessi leggur af ættinni kemur saman í Eyjum. Fyrir valinu var helgin 22.-24. júní 2007.
Skipuleggjendur eru: Sigmar Þröstur Óskarsson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Ægir Ingólfsson, Halldór Sveinsson, Sigmar Gíslason og Krisján Óskarsson ásamt fleirum velvöldum.
Ákveðið er að nota þessa vefsíðu til að komma upplýsingum til skila um dagskrá og annað sem til þarf.
Fundur verður hjá nefndinni í janúar þar sem nánari dagskrá verður ákveðin.
Allar ábendingar og athugasemdir við dagskrá má senda á höfdavegur51@simnet.is
Hér eru fyrstu drög að dagskrá:
Föstudagur 22. júní
15:00 - Mótsetning við Kirkjuna
17:00 - Hestafjör
19:00 - Útigrill
21:00 - Mótsetning og kvöldvaka
Laugardagur 23. júní
11:00 - Fjallganga
13:00 - Bátafjör
15:00 - Kakó og vöfflur
16:00 - Leikir í Herjólfsdal
19:00 - Kvöldverður
21:00 - Skemmtiatriði
22:00 - Dansleikur með hljómsveit
Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur.
Vegna mynda
Sett hafa verið upp myndaalbúm fyrir hvern fjölskyldur-legg og fundinn var fyrirliði úr hverjum legg til að setja inn myndir.
Ingólfs-leggur: Ægir Rafn Ingólfsson (aegiring@mac.com)
Sveins-leggur: Matthías Sveinsson (mattikristjana@internet.is)
Óskars-leggur: Kristján Óskarsson (bustadir@internet.is)
Matthildar-leggur: Sigmar Þór Sveinbjörnsson (nafar@simnet.is)
Gísla-leggur: Katrín Gísladóttir, (katag@internet.is )
Erlu-leggur: Laufey Jörgensdóttir (laufeyj@skyrr.is)
Þeir sem vilja koma myndum á framfæri, endilega senda þær á ofangreind netföng eftir því sem við á.
Þeir sem óska eftir aðgangi að síðunni er velkomið að senda póst Laufeyju Jörgensdóttir á lajo@ru.is.
Hér til hliðar undir tenglar, verða settar inn heimasíður fjölsk.meðlima. Vinsamlegast sendið tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvaða legg
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 6.2.2007 kl. 10:05 | Facebook
Spurt er
Tenglar
Myndasiða
Heimsíður ungviðsins í ættini
Heimasíðuslóðir hjá litlu dúllunum í ættinni
- Reynar Hlynsson Foreldrar: Ágústa Dröfn og Hlynur
- Sölvi Snorrason Óskars leggur
- Daníel Smári Arnþórsson Óskars leggur
- Minningarsíða Daða Snæs Arnþórssonar Óskars leggur
- Birgitta Dögg Arnþórsdóttir Óskars leggur
- Kolbrún Eva Granz Foreldrar: Birna og Halli
- Hrefna Brynja,Bryndís og Mattías Gíslabörn Foreldrar: Gísli og Hrund
- María Fönn Frostadóttir Foreldrar: Frosti og Ingibjörg
- Sigmar Snær og Klara Sigurðarbörn Foreldrar: Siggi og Berglind
- Óskar Dagur Jónasson Foreldrar: Laufey og Jónas
- Agnes Gísladóttir Foreldrar: Gilli og Olga
- Ágúst Óli og Rut Sigurðarbörn Foreldrar: Sonja og Siggi
- Victoría Karen Ottósdóttir Foreldrar: Guðbjörg og Ottó
Fyrirtæki fjölsk.meðlima
Heimasíður fjölsk.meðlima.
Hér verða settar inn heimasíður fjölsk.meðlima. Vinsamlegast sendið tengil á katag@internet.is ásamt nafni og úr hvaða legg
- Ljósmyndasíða Hrefnu Sigurðard.
- http://
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson Bloggsíða Sigmars Þórs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning