Leita í fréttum mbl.is

Að loknu ættarmóti

Þá er frábæru ættarmóti lokið og heppnaðist það í alla staði vel, ég hef sett inn nokkrar myndir en margir voru með myndavélar og vantar til dæmis myndir úr tuðruferðinni og ferð í Klettsvík sem við komust því miður ekki í. Þó margir hafi komið að þessu ættarmóti þá á Sigmar Þröstur mestan heiður af því hvernig þetta heppnaðist hann stóð sig eins og hetja eins og Óskar heitinn Matt hefði sagt. Eitt langar mig að minnast á hér sem mér fannst hafa heppnast sérstaklega vel og það var bæði Grillmaturinnínni í Herjólfsdal og frábær og fjölbreyttur matur í Oddfellóhúsinu, þessar matarveislur verða lengi í minnum hafðar og eiga Grímur kokkur og allt hans starfsfólk heiður skilið fyrir þennan góða mat. Að endingu þakka ég fyrir samveruna þessa helgi og vona að við eigum eftir að endurtaka þessa samkomu eftir 5 ár.

Með góðri kveðju

Sigmar Þór Sveinbjörnsson

og fjölskylda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þremur?
Nota HTML-ham

Um Þórunni

Þórunn Júlía Sveinsdóttir
Þórunn Júlía Sveinsdóttir

Spurt er

Á að mæta á ættarmótið í sumar ?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband